Bein útsending: Útför Jóns Sigurðssonar Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2021 09:45 Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Alþingi Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og formanns Framsóknarflokksins, verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10. Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007. Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007.
Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20