Stóðu í skugganum en tæpar tvær milljónir sáu þær mæta Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2021 07:30 Hollenska landsliðið var nokkuð sannfærandi gegn Íslandi á Laugardalsvelli á þriðjudag og vann 2-0 sigur. vísir/hulda margrét Einn af vitnisburðum þess hvernig knattspyrnu kvenna hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum er snaraukinn áhugi Hollendinga á kvennalandsliði sínu sem mætti Íslandi í vikunni. Þrátt fyrir að Holland teljist ein af stórþjóðum knattspyrnusögunnar þá var áhugi á hollenska kvennalandsliðinu afar takmarkaður fyrir ekki meira en áratug síðan. Þá var liðið þó oftast í 14. sæti heimslistans eða þar um bil og komst í undanúrslit á EM 2009. Þegar Holland mætti Íslandi í undankeppni HM á þriðjudaginn, á Laugardalsvelli, fylgdust hins vegar 1,8 milljón manns með beinni útsendingu í hollenska sjónvarpinu. Þeir áhorfendur ættu að hafa verið ánægðir með úrslitin; 2-0 sigur Hollendinga. Þessar áhorfstölur ríma ágætlega við áhugann á hollenska liðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar þar sem liðið féll úr keppni í 8-liða úrslitum eftir vítaspyrnukeppni gegn Bandaríkjunum. Um 2,4 milljónir sáu leikinn við Bandaríkjunum, segir Emma Coolen sem hefur fjallað um hollenska kvennalandsliðið og fylgdi því meðal annars eftir á HM 2019. | TV viewers in The Netherlands for recent @oranjevrouwen games:Olympicsvs Zambia 1.5Mvs @USWNT 2.4M@FIFAWWC qualifiersvs @footballiceland 1.8MWhile just decade ago, most of the general public didn't know we even had a women's national team.Proud. pic.twitter.com/fdKGjlT7mW— Emma Coolen (@emmacoolen24) September 23, 2021 Hollenski hópurinn sló í gegn á heimavelli á EM 2017 og landaði þar Evrópumeistaratitlinum, og sá árangur festi leikmennina endanlega í sessi sem stjörnur í heimalandinu sem fylgst er með í sjónvarpi. Uppgangurinn var því hraður eftir að Holland féll úr leik í riðlakeppni EM árið 2013, eftir skallamark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 tapi gegn Íslandi. Þá voru stjörnur samtímans á borð við Lieke Martens, Daniëlle van de Donk og Sherida Spitse byrjaðar að gera sig gildandi í hollenska liðinu. Hollendingar fagna Evrópumeistaratitlinum á heimavelli árið 2017.Getty Liðið hefur verið með á öllum stórmótum síðan þá, fyrir utan Ólympíuleikana 2016, og í hópinn hafa bæst stjörnur á borð við markamaskínuna Vivianne Miedema úr Arsenal og Jackie Groenen, miðjumann Manchester United, sem skoraði glæsimark gegn Íslandi, auk fleiri. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. 21. september 2021 22:01 Glódís: „Við erum í séns og við eigum að nýta þessi hálffæri sem við fáum betur“ Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, segist vera stolt af liðsfélögum sínum eftir 2-0 tap gegn því hollenska. Hún segir enn fremur að liðið geti dregið mikinn lærdóm af leiknum og að þær verði að nýta þau tækifæri sem gefast. 21. september 2021 21:24 Einkunnir Íslands: Dísirnar náðu mestu flugi í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst ágætlega frá sínu í leiknum við Evrópumeistara Hollands á Laugardalsvelli í kvöld. Niðurstaðan varð þó 2-0 tap. 21. september 2021 21:04 Umfjöllun: Ísland - Holland 0-2 |Evrópumeistararnir of stór biti Ísland hóf undankeppni HM kvenna í fótbolta á 2-0 tapi gegn besta liði C-riðils, Evrópumeisturum Hollands, á Laugardalsvelli í kvöld. 21. september 2021 21:26 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Þrátt fyrir að Holland teljist ein af stórþjóðum knattspyrnusögunnar þá var áhugi á hollenska kvennalandsliðinu afar takmarkaður fyrir ekki meira en áratug síðan. Þá var liðið þó oftast í 14. sæti heimslistans eða þar um bil og komst í undanúrslit á EM 2009. Þegar Holland mætti Íslandi í undankeppni HM á þriðjudaginn, á Laugardalsvelli, fylgdust hins vegar 1,8 milljón manns með beinni útsendingu í hollenska sjónvarpinu. Þeir áhorfendur ættu að hafa verið ánægðir með úrslitin; 2-0 sigur Hollendinga. Þessar áhorfstölur ríma ágætlega við áhugann á hollenska liðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar þar sem liðið féll úr keppni í 8-liða úrslitum eftir vítaspyrnukeppni gegn Bandaríkjunum. Um 2,4 milljónir sáu leikinn við Bandaríkjunum, segir Emma Coolen sem hefur fjallað um hollenska kvennalandsliðið og fylgdi því meðal annars eftir á HM 2019. | TV viewers in The Netherlands for recent @oranjevrouwen games:Olympicsvs Zambia 1.5Mvs @USWNT 2.4M@FIFAWWC qualifiersvs @footballiceland 1.8MWhile just decade ago, most of the general public didn't know we even had a women's national team.Proud. pic.twitter.com/fdKGjlT7mW— Emma Coolen (@emmacoolen24) September 23, 2021 Hollenski hópurinn sló í gegn á heimavelli á EM 2017 og landaði þar Evrópumeistaratitlinum, og sá árangur festi leikmennina endanlega í sessi sem stjörnur í heimalandinu sem fylgst er með í sjónvarpi. Uppgangurinn var því hraður eftir að Holland féll úr leik í riðlakeppni EM árið 2013, eftir skallamark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 tapi gegn Íslandi. Þá voru stjörnur samtímans á borð við Lieke Martens, Daniëlle van de Donk og Sherida Spitse byrjaðar að gera sig gildandi í hollenska liðinu. Hollendingar fagna Evrópumeistaratitlinum á heimavelli árið 2017.Getty Liðið hefur verið með á öllum stórmótum síðan þá, fyrir utan Ólympíuleikana 2016, og í hópinn hafa bæst stjörnur á borð við markamaskínuna Vivianne Miedema úr Arsenal og Jackie Groenen, miðjumann Manchester United, sem skoraði glæsimark gegn Íslandi, auk fleiri.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. 21. september 2021 22:01 Glódís: „Við erum í séns og við eigum að nýta þessi hálffæri sem við fáum betur“ Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, segist vera stolt af liðsfélögum sínum eftir 2-0 tap gegn því hollenska. Hún segir enn fremur að liðið geti dregið mikinn lærdóm af leiknum og að þær verði að nýta þau tækifæri sem gefast. 21. september 2021 21:24 Einkunnir Íslands: Dísirnar náðu mestu flugi í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst ágætlega frá sínu í leiknum við Evrópumeistara Hollands á Laugardalsvelli í kvöld. Niðurstaðan varð þó 2-0 tap. 21. september 2021 21:04 Umfjöllun: Ísland - Holland 0-2 |Evrópumeistararnir of stór biti Ísland hóf undankeppni HM kvenna í fótbolta á 2-0 tapi gegn besta liði C-riðils, Evrópumeisturum Hollands, á Laugardalsvelli í kvöld. 21. september 2021 21:26 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. 21. september 2021 22:01
Glódís: „Við erum í séns og við eigum að nýta þessi hálffæri sem við fáum betur“ Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, segist vera stolt af liðsfélögum sínum eftir 2-0 tap gegn því hollenska. Hún segir enn fremur að liðið geti dregið mikinn lærdóm af leiknum og að þær verði að nýta þau tækifæri sem gefast. 21. september 2021 21:24
Einkunnir Íslands: Dísirnar náðu mestu flugi í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst ágætlega frá sínu í leiknum við Evrópumeistara Hollands á Laugardalsvelli í kvöld. Niðurstaðan varð þó 2-0 tap. 21. september 2021 21:04
Umfjöllun: Ísland - Holland 0-2 |Evrópumeistararnir of stór biti Ísland hóf undankeppni HM kvenna í fótbolta á 2-0 tapi gegn besta liði C-riðils, Evrópumeisturum Hollands, á Laugardalsvelli í kvöld. 21. september 2021 21:26