Lífið

Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Það var fullt út úr dyrum í afmæli KIOSK á Granda. Þuríður Blær var ein af þeim sem vann í blöðrubingói kvöldsins.
Það var fullt út úr dyrum í afmæli KIOSK á Granda. Þuríður Blær var ein af þeim sem vann í blöðrubingói kvöldsins. Aðsent

Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum afmælisviðburði.

Hönnuðirnir Eygló, Magnea Einars, Hlín Reykdal og Anita Hirlekar voru sáttar með viðburðinn. 
Hönnuðir og eigendur KIOSK, þær Eygló, Anita Hirlekar og Magnea Einars.

Tengdar fréttir

Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3

Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×