Oddvitaáskorunin: Hitti mömmu sína fyrst átta ára gamall Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Tómas A. Tómasson leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Tómas Andrés Tómasson fæddur 1949 og hefi verið starfandi í veitingahúsa og hótel geiranum síðan í september1967. Ég er fjögurra barna faðir og á börn á aldrinum 14-53. Tvo stráka og tvær stelpur. Síðan 1981 hefi ég verið sjálfstætt starfandi veitingamaður sem hófst með því að ég opnaði Tomma hamborgara á grensásvegi 7 Reykjavík.“ „Í kjölfarið hef ég opnað og rekið í lengri og skemmri tíma hina ýmsu veitingastaði m.a. Hard Rock Cafe, Amma Lú, Kaffibrennslan og Sprengisandur. Á árunum frá 1992 til 2002 átti ég Hótel Borg sem ég keypti af Reykjavíkur borg og gerði upp eftir áralanga niðurníðslu. Núna síðastliðin 17 ár hefi ég staðið fyrir og rekið hamborgarabúllu Tómasar sem í dag hefur átta mismundandi útibú á Íslandi auk þriggja í Englandi, þriggja í Berlín og tveggja Kaupmannahöfn. Þetta eru staðir sem ýmist eru í okkar eigu eða reknar með nafnleigusamningum (franchise). Sonur minn Ingvi Týr Tómasson á orðið meirihluta í því fyrirtæki og er ég orðinn meira upp á punt. Þess vegna hef ég tíma til að snúa mér að stjórnmálum. Hagur eldri borgara og að allir geti og megi vinna án skerðingar skiptir mig miklu máli. Hækka frítekjumarkið, leiðrétta lífeyrisjóðakerfið þannig að allur uppsafnaður lífeyrissparnaður með vöxtum og verðbólgubótum erfist. Ég vill berjast fyrir því að námsfólk geti og megi vinna ótakmakað með námi án þess að það skerði námslánin. Tryggja öldruðum búsetuöryggi og útrýma biðlistum eftir nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu. Fólkið fyrst svo allt hitt.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Tómas A. Tómasson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hvað færðu þér í bragðaref? Sælgætið m&m. Uppáhalds bók? Hugsanir hafa vængi eftir Konráð Adolphsson. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Mining disaster New York 1941 með Bee Gees. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Grindavík. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Leysa Suduko þrautir. Hvað tekur þú í bekk? 105 kg á mínum bezta degi annars milli 90 og 95 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Bursta bæði fyrir og eftir aldrei nógu oft. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Steikja hamborgara. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hvað ertu eiginlega að pæla félagi þú yrðir miklu vinsællli ef þú slakaðir á höftunum. Uppáhalds tónlistarmaður? Bono. Besti fimmaurabrandarinn? Það var einu sinni dvergur og pabbi hans var skoti. Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég sá mömmu mína í fyrsta skipti 8 ára gamall hún bjó í New Jersey USA en ég á Íslandi. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Winston Churchill. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Verzlunarmannahelgin í Þórsmörk 1965, hljómsveitin Sóló spilaði Himnarnir opnuðust. Uppáhalds þynnkumatur? Verð að sleppa þessari, hef ekki drukkið síðan í júní 1980. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei, svona er lífið. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Veit ekkert um hvað þetta snýst. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Hanga á Hressó og drekka kaffi sem kostaði sjö krónur bollinn. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Flokkur fólksins Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
Tómas A. Tómasson leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Tómas Andrés Tómasson fæddur 1949 og hefi verið starfandi í veitingahúsa og hótel geiranum síðan í september1967. Ég er fjögurra barna faðir og á börn á aldrinum 14-53. Tvo stráka og tvær stelpur. Síðan 1981 hefi ég verið sjálfstætt starfandi veitingamaður sem hófst með því að ég opnaði Tomma hamborgara á grensásvegi 7 Reykjavík.“ „Í kjölfarið hef ég opnað og rekið í lengri og skemmri tíma hina ýmsu veitingastaði m.a. Hard Rock Cafe, Amma Lú, Kaffibrennslan og Sprengisandur. Á árunum frá 1992 til 2002 átti ég Hótel Borg sem ég keypti af Reykjavíkur borg og gerði upp eftir áralanga niðurníðslu. Núna síðastliðin 17 ár hefi ég staðið fyrir og rekið hamborgarabúllu Tómasar sem í dag hefur átta mismundandi útibú á Íslandi auk þriggja í Englandi, þriggja í Berlín og tveggja Kaupmannahöfn. Þetta eru staðir sem ýmist eru í okkar eigu eða reknar með nafnleigusamningum (franchise). Sonur minn Ingvi Týr Tómasson á orðið meirihluta í því fyrirtæki og er ég orðinn meira upp á punt. Þess vegna hef ég tíma til að snúa mér að stjórnmálum. Hagur eldri borgara og að allir geti og megi vinna án skerðingar skiptir mig miklu máli. Hækka frítekjumarkið, leiðrétta lífeyrisjóðakerfið þannig að allur uppsafnaður lífeyrissparnaður með vöxtum og verðbólgubótum erfist. Ég vill berjast fyrir því að námsfólk geti og megi vinna ótakmakað með námi án þess að það skerði námslánin. Tryggja öldruðum búsetuöryggi og útrýma biðlistum eftir nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu. Fólkið fyrst svo allt hitt.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Tómas A. Tómasson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hvað færðu þér í bragðaref? Sælgætið m&m. Uppáhalds bók? Hugsanir hafa vængi eftir Konráð Adolphsson. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Mining disaster New York 1941 með Bee Gees. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Grindavík. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Leysa Suduko þrautir. Hvað tekur þú í bekk? 105 kg á mínum bezta degi annars milli 90 og 95 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Bursta bæði fyrir og eftir aldrei nógu oft. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Steikja hamborgara. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hvað ertu eiginlega að pæla félagi þú yrðir miklu vinsællli ef þú slakaðir á höftunum. Uppáhalds tónlistarmaður? Bono. Besti fimmaurabrandarinn? Það var einu sinni dvergur og pabbi hans var skoti. Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég sá mömmu mína í fyrsta skipti 8 ára gamall hún bjó í New Jersey USA en ég á Íslandi. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Winston Churchill. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Verzlunarmannahelgin í Þórsmörk 1965, hljómsveitin Sóló spilaði Himnarnir opnuðust. Uppáhalds þynnkumatur? Verð að sleppa þessari, hef ekki drukkið síðan í júní 1980. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei, svona er lífið. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Veit ekkert um hvað þetta snýst. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Hanga á Hressó og drekka kaffi sem kostaði sjö krónur bollinn.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Flokkur fólksins Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp