Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 13:32 Magnús Jóhann Aðsent Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson
Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02