Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Blikastúlkur í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2021 06:01 Breiðablik á góðan möguleika á sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í dag. Tveir leikir í undankeppni HM í knattspyrnu eru á dagskrá, Breiðablik heldur leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar áfram og stór nöfn reima á sig golfskóna í níu holu góðgerðarkeppni svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra. Dagskráin í dag Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum Sjá meira
Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra.
Dagskráin í dag Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum Sjá meira