Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 10:06 Manson og DaBaby hafa báðir komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes -Benz leikvanginum í Atlanta. Getty/Brian Prahl Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni. Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni.
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48
Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54