Innlent

Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna. Vísir/Vilhelm

Landsfundur Vinstri grænna er á dagskrá í dag klukkan 10. Vísir streymir beint frá viðburðinum.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, flytur opnunarræðu fundarins klukkan 10:15. Fylgjast má með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan.

Þá verður kostið til stjórnar og niðurstöður verða kynntar jafnóðum. Að lokum munu oddvitar kynna kosningaáherslur í opnu streymi klukkan 15:30. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.