Serena og Venus ekki með á Opna bandaríska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 17:00 Hvorki Serena né Venus Williams verða með á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Dylan Buell/Getty Images Systurnar Serena og Venus Williams verða meðal fjölda stórra nafna sem munu ekki taka þátt á Opna bandaríska meistarameistaramótinu í tennis. Er þetta í fyrsta sinn sem báðar systurnar eru fjarverandi síðan árið 2003. Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst. Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst.
Tennis Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira