Scarlett Johansson eignaðist dreng Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 10:07 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost hafa eignast drenginn Cosmo. Getty/David Crotty/Patrick McMullan Leikkonan Scarlett Johansson og Saturday Night Live stjarnan Colin Jost hafa eignast dreng og fékk hann nafnið Cosmo. Jost deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram. „Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum. Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
„Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum.
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45