Konráð selur sérsmíðaðan kynlífsleikvöll á hálfa milljón Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2021 11:00 Konráð Logn Haraldsson lokar rekstri Sexroom.is og selur bæði húsnæðið og innréttingarnar. „Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er bara mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú.“ segir Konráð Logn Haraldsson eigandi fyrirtækisins Sexroom.is í samtali við Vísi. Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum. Kynlíf Reykjavík Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum.
Kynlíf Reykjavík Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira