Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. ágúst 2021 17:59 Íslenska hasar grínmyndin Leynilögga er frumsýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Sviss. Hér sjást þeir Auðunn Blöndan og Egill Einarsson sem leika í myndinni og komu einnig að gerð sögunnar. „Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar. Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34