„Nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2021 11:44 Hljómsveitin Spacebreaker spilar partí-rokk og gefur út sína fyrstu EP plötu, Blast. „Platan er okkar tilraun til að búa til partí rokk. Það er nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu, þetta er ekki þannig. Þetta er bara „high energy“ keyrsla sem að fólk hefur vonandi gaman af,“ segir Hallur Sigurðsson í samtali við Vísi. Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum. Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum.
Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira