Þeramínspil í Máli og menningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 15:19 Huldumaður og víbrasjón lýkur tónleikaferðalagi sínu í Reykjavík á sunnudaginn. Aðsend Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan. Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira