Lögmaður Britney hættir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 16:38 Free Britney hreyfingin hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár enda hefur hvorki gengið né rekið í sjálfræðismáli hennar. Getty/Rich Fury Lögmaður Britney Spears hefur sagt sig frá forræðismáli hennar en hann var skipaður lögmaður hennar af dómstólum. Hann mun formlega hætta sem lögmaður Britney á morgun en ástæðan er sú að hann lagði ekki fram gögn máli hennar til stuðnings til að enda forræði föður Britney yfir henni. Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk. Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk.
Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08
Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14
Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34