Lífið

James Corden heimsækir Friends á tökustað

Ása Ninna Pétursdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa
Spjallþáttakóngurinn James Corden heimsótti Freinds gengið á tökustað.
Spjallþáttakóngurinn James Corden heimsótti Freinds gengið á tökustað. Skjáskot

Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 

Þættirnir eru einir vinsælustu gamanþættir í sögunni þar sem fylgst var með lífi vinanna Ross, Rachel, Chandler, Joey, Monica og Phoebe.

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden heimsótti hina sívinsælu vinu á tökustað á dögunum og spjallaði við leikarana á kaffihúsinu Central Perk og skoðaði sig um í einu frægasta setti sjónvarspsögunnar. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.