„Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi“ Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 19:49 Skjáskot frá lokaatriðinu. RÚV Daði og Gagnamagnið stigu á svið með æfingamyndbandinu í Eurovision fyrir stundu. Fagnaðarlætin voru brjáluð og fyrir þá sem ekki vissu að um væri að ræða myndband var ekki margt sem gaf til kynna að svo væri. Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins: Eurovision Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Sjá meira
Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins:
Eurovision Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Sjá meira