Hvetur viðskiptavini H&M til að fara með gát Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. maí 2021 12:34 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hvetur þá, sem hafa farið í verslun H&M á Hafnartorgi frá síðustu helgi, til að fara varlega næstu daga. Vísir Allir fjórir sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær tengjast tveimur smitum sem komu upp meðal starfsmanna H&M á Hafnartorgi í fyrradag. Þrír af þessum fjórum voru þegar komnir í sóttkví þegar þeir greindust. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22
Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28
Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56