Lífið

Fréttakviss #30: Giskið á svörin er júróvika gengur í garð

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Um miðjan maímánuð er mikilvægt að meta fréttalæsið.
Um miðjan maímánuð er mikilvægt að meta fréttalæsið.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Við kynnum til leiks þrítugustu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Þótti þér hárbeitt ádeila Saturday Night Live á íslensku þjóðina hitta í mark? Er búið að skipuleggja júróvisjonteitið? Tókstu þátt í hlutafjárútboði Síldarvinnslunnar? Eða eiga áhyggjur af hækkandi stýrivöxtum hug þinn allan?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.