Tónskáld óttast „menningarslys“ í Hallgrímskirkju Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2021 10:29 Kantor Hallgrímskirkju og sóknarnefnd hennar náðu ekki saman um áframhaldandi störf hans. Niðurstaðan er að bæði hann og kórar tveir hverfa frá kirkjunni. Vísir/Vilhelm Yfirstjórnendur Þjóðkirkjunnar eru hvattir til þess að grípa í taumana og forða „skelfilegu menningarslysi“ í tónlistarmálum Hallgrímskirkju í ályktun sem aðalfundur Tónskáldafélags Íslands samþykkti í gær. Deilur hafa geisað á milli sóknarnefndar Hallgrímskirkju og tónlistarstjóra hennar. Greint var frá því á dögunum að Hörður Áskelsson, kantor og organisti Hallgrímskirkju til fjörutíu ára, láti af störfum um mánaðamótin. Með starfslokum hans hverfa Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum einnig úr kirkjunni. Tónskáldafélagið mærir Hörð og störf hans í kirkjunni í ályktun sinni. Hann hafi byggt upp tónlistastarf sem teljist hliðstætt við það sem best gerist á meðal þjóða sem Ísland beri sig saman við. Sóknarnefndin hafi nú leyst þetta starf upp með þeim afleiðingum að Hörður og kórar kirkjunnar hverfi á braut. „Aðalfundur Tónskáldafélags Íslands harmar þessa þróun og vísar því til yfirstjórnenda kirkjunnar, að þeir grípi í taumana og forði því skelfilega menningarslysi sem hér hefur verið í uppsiglingu,“ segir í ályktuninni. Lýsir félagið tónlistarstarfinu sem „krúnudjásni“ í starfi Þjóðkirkjunnar. Menningarstarfið í Hallgrímskirkju varði þjóðina alla. Þjóðkirkjan megi síst vera án þess. Trúmál Tónlist Hallgrímskirkja Menning Reykjavík Kórar Tengdar fréttir Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Greint var frá því á dögunum að Hörður Áskelsson, kantor og organisti Hallgrímskirkju til fjörutíu ára, láti af störfum um mánaðamótin. Með starfslokum hans hverfa Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum einnig úr kirkjunni. Tónskáldafélagið mærir Hörð og störf hans í kirkjunni í ályktun sinni. Hann hafi byggt upp tónlistastarf sem teljist hliðstætt við það sem best gerist á meðal þjóða sem Ísland beri sig saman við. Sóknarnefndin hafi nú leyst þetta starf upp með þeim afleiðingum að Hörður og kórar kirkjunnar hverfi á braut. „Aðalfundur Tónskáldafélags Íslands harmar þessa þróun og vísar því til yfirstjórnenda kirkjunnar, að þeir grípi í taumana og forði því skelfilega menningarslysi sem hér hefur verið í uppsiglingu,“ segir í ályktuninni. Lýsir félagið tónlistarstarfinu sem „krúnudjásni“ í starfi Þjóðkirkjunnar. Menningarstarfið í Hallgrímskirkju varði þjóðina alla. Þjóðkirkjan megi síst vera án þess.
Trúmál Tónlist Hallgrímskirkja Menning Reykjavík Kórar Tengdar fréttir Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16