Lífið

Vel skipulagt níu fermetra hús á hjólum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega vel skipulagt hús á hjólum. 
Virkilega vel skipulagt hús á hjólum. 

Ítalski arkitektinn Leonardo Di Chiara hefur hannað einstaklega sniðugt níu fermetra hús á hjólum sem hægt er að ferðast með út um allt.

Húsið er ótrúlega vel skipulagt og hægt að taka fram allskyns húsgögn með nokkrum handtökum.

Húsið hannaði hann í samstarfi við smáhýsis háskólann við Berlín en miðillinn Mashable er með umfjöllun um húsin og má sjá myndband af húsinu á Twitter-síðu Mashable og má sjá húsið hér að neðan.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.