Lífið

Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún inn­réttaði ó­trú­lega pent­hou­se íbúð við Hafnar­torg

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sindri fékk að sjá fyrir og eftir framkvæmdir. 
Sindri fékk að sjá fyrir og eftir framkvæmdir. 

Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík.

Í síðusta þætti í vikunni var Viktoría aftur mætt en hún hannaði einstaka penthouse íbúð við Hafnartorgið.

Hún fékk í raun frjálsar hendur og var eignin tilbúin til innréttingar þegar hún tók við verkefninu.

Það má með sanni segja að þetta sé í dag ein glæsilegasta íbúð landsins eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún inn­réttaði ó­trú­lega pent­hou­se íbúð við Hafnar­torgFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.