Lífið

Fréttakviss vikunnar #26: Nærðu öllum svörunum réttum?

Tinni Sveinsson skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar er spurt um allt milli himins og jarðar.
Í Fréttakvissi vikunnar er spurt um allt milli himins og jarðar. Vísir/Hjalti

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Við kynnum til leiks tuttugustu og sjöttu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Hélstu upp á Filippus prins? En Bernie Maddof? Hvað finnst þér um ákvörðun Dana með bóluefnið?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.