Dillandi lag í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. apríl 2021 10:02 Jói P, Hafsteinn og Rakel. Jói P, Rakel og Hafsteinn (CeaseTone) hafa sent frá sér lagið Ég var að spá. Laginu er dreift af Sony Music Entertainment Denmark. Í miðjum heimsfaraldri ákváðu þau Rakel, Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) að setjast niður og skrifa saman tónlist. Þau voru öll sammála um að semja lag sem væri skemmtilegt og lifandi. Lagið Ég var að spá var því gert í gleðinni - í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefnum. Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) kynntust í samstarfi á plötu þeirra JóaP x Króla „Í miðjum kjarnorkuvetri“ en Rakel og Hafsteinn hafa gert tónlist saman fyrir tónlistarverkefni Rakelar sem ber einfaldlega heitið RAKEL. „Ég var að spá er skemmtilegt lag sem fær fólk til að dilla sér inní vorið með von um bjartari og sólríkari daga,“ segir um lagið. Klippa: Ég var að spá - Rakel, Jói P, CeaseTone Tónlist Tengdar fréttir Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30 „Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01 „Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Í miðjum heimsfaraldri ákváðu þau Rakel, Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) að setjast niður og skrifa saman tónlist. Þau voru öll sammála um að semja lag sem væri skemmtilegt og lifandi. Lagið Ég var að spá var því gert í gleðinni - í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefnum. Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) kynntust í samstarfi á plötu þeirra JóaP x Króla „Í miðjum kjarnorkuvetri“ en Rakel og Hafsteinn hafa gert tónlist saman fyrir tónlistarverkefni Rakelar sem ber einfaldlega heitið RAKEL. „Ég var að spá er skemmtilegt lag sem fær fólk til að dilla sér inní vorið með von um bjartari og sólríkari daga,“ segir um lagið. Klippa: Ég var að spá - Rakel, Jói P, CeaseTone
Tónlist Tengdar fréttir Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30 „Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01 „Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30
„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01
„Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16