Auglýsti eftir þáttastjórnanda í hlaðvarp og umsóknirnar dælast inn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 15:31 Hugi Halldórsson leitar að þáttastjórnanda. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir áhuganum í fyrstu. Taldi að svona tímabundið starf ætti við fáa en áhugi á hlaðvarpsvellinum er greinilega töluverður,“ segir Hugi Halldórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Rautt & Hvítt. Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu. Fjölmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu.
Fjölmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira