Anníe Mist mjög spennt fyrir því að stóra stundin sé að renna upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 09:19 Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Söru Sigmundsdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttir en þær hafa allar náð frábærum árangri í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur ekki marga daga í viðbót til að undirbúa endurkomuna. The Open hefst í þessari viku og það verður fyrsta keppni íslensku CrossFit goðsagnarinnar síðan hún eignaðist Freyju Mist í ágúst. Anníe Mist hefur unnið marga sigra á frábærum ferli sínum og sú prófraun sem bíður hennar í endurkomunni gæti án efa endað í þeim flokki takist henni að komast aftur í hóp þeirra hraustustu í CrossFit íþróttinni. „Ég er svo spennt fyrir morgundeginum. Vikan sem CrossFit Open 2021 byrjar. Ekki gleyma ... hafðu alltaf trú á þér og ekki óttast það að gera mistök,“ skrifaði Anníe Mist í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Gefðu allt þitt í þetta, nýttu þér góð ráð og reyndu að bæta þig í framhaldinu,“ skrifaði Anníe. „Ímyndaðu þér að ef ég hefði ekki tekið þátt í minni fyrstu CrossFit keppni af því að ég hafði áhyggjur af því að geta ekki staðið mig nógu vel í jafnhendingunni þá er alveg möguleiki á því að líf mitt hefði verið öðruvísi,“ skrifaði Anníe. „Kannski hefði ég ekki orðið heimsmeistari, kannski hefði ég aldrei hitt þetta ótrúlega fólk eða farið á alla þessa stórkostlegu staði og kannski værir þú þá ekki að lesa þetta núna,“ skrifaði Anníe. „Ég elska að tala um það að fuglinn á greininni er aldrei hræddur um að greinin brotni af því að hann treystir á vængina sína en ekki sjálfa trjágreinina,“ skrifaði Anníe Mist. Freyja Mist kom í heiminn 10. ágúst síðastliðinn. Þegar Open hefst 11. mars næstkomandi verða liðnir sjö mánuðir síðan að Anníe Mist varð mamma í fyrsta sinn. Endurkoman hefur reynt á hana enda gengið ekki alveg eins vel og hún bjóst við en það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig henni mun ganga á The Open í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Anníe Mist hefur unnið marga sigra á frábærum ferli sínum og sú prófraun sem bíður hennar í endurkomunni gæti án efa endað í þeim flokki takist henni að komast aftur í hóp þeirra hraustustu í CrossFit íþróttinni. „Ég er svo spennt fyrir morgundeginum. Vikan sem CrossFit Open 2021 byrjar. Ekki gleyma ... hafðu alltaf trú á þér og ekki óttast það að gera mistök,“ skrifaði Anníe Mist í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Gefðu allt þitt í þetta, nýttu þér góð ráð og reyndu að bæta þig í framhaldinu,“ skrifaði Anníe. „Ímyndaðu þér að ef ég hefði ekki tekið þátt í minni fyrstu CrossFit keppni af því að ég hafði áhyggjur af því að geta ekki staðið mig nógu vel í jafnhendingunni þá er alveg möguleiki á því að líf mitt hefði verið öðruvísi,“ skrifaði Anníe. „Kannski hefði ég ekki orðið heimsmeistari, kannski hefði ég aldrei hitt þetta ótrúlega fólk eða farið á alla þessa stórkostlegu staði og kannski værir þú þá ekki að lesa þetta núna,“ skrifaði Anníe. „Ég elska að tala um það að fuglinn á greininni er aldrei hræddur um að greinin brotni af því að hann treystir á vængina sína en ekki sjálfa trjágreinina,“ skrifaði Anníe Mist. Freyja Mist kom í heiminn 10. ágúst síðastliðinn. Þegar Open hefst 11. mars næstkomandi verða liðnir sjö mánuðir síðan að Anníe Mist varð mamma í fyrsta sinn. Endurkoman hefur reynt á hana enda gengið ekki alveg eins vel og hún bjóst við en það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig henni mun ganga á The Open í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira