Anníe Mist mjög spennt fyrir því að stóra stundin sé að renna upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 09:19 Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Söru Sigmundsdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttir en þær hafa allar náð frábærum árangri í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur ekki marga daga í viðbót til að undirbúa endurkomuna. The Open hefst í þessari viku og það verður fyrsta keppni íslensku CrossFit goðsagnarinnar síðan hún eignaðist Freyju Mist í ágúst. Anníe Mist hefur unnið marga sigra á frábærum ferli sínum og sú prófraun sem bíður hennar í endurkomunni gæti án efa endað í þeim flokki takist henni að komast aftur í hóp þeirra hraustustu í CrossFit íþróttinni. „Ég er svo spennt fyrir morgundeginum. Vikan sem CrossFit Open 2021 byrjar. Ekki gleyma ... hafðu alltaf trú á þér og ekki óttast það að gera mistök,“ skrifaði Anníe Mist í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Gefðu allt þitt í þetta, nýttu þér góð ráð og reyndu að bæta þig í framhaldinu,“ skrifaði Anníe. „Ímyndaðu þér að ef ég hefði ekki tekið þátt í minni fyrstu CrossFit keppni af því að ég hafði áhyggjur af því að geta ekki staðið mig nógu vel í jafnhendingunni þá er alveg möguleiki á því að líf mitt hefði verið öðruvísi,“ skrifaði Anníe. „Kannski hefði ég ekki orðið heimsmeistari, kannski hefði ég aldrei hitt þetta ótrúlega fólk eða farið á alla þessa stórkostlegu staði og kannski værir þú þá ekki að lesa þetta núna,“ skrifaði Anníe. „Ég elska að tala um það að fuglinn á greininni er aldrei hræddur um að greinin brotni af því að hann treystir á vængina sína en ekki sjálfa trjágreinina,“ skrifaði Anníe Mist. Freyja Mist kom í heiminn 10. ágúst síðastliðinn. Þegar Open hefst 11. mars næstkomandi verða liðnir sjö mánuðir síðan að Anníe Mist varð mamma í fyrsta sinn. Endurkoman hefur reynt á hana enda gengið ekki alveg eins vel og hún bjóst við en það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig henni mun ganga á The Open í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Anníe Mist hefur unnið marga sigra á frábærum ferli sínum og sú prófraun sem bíður hennar í endurkomunni gæti án efa endað í þeim flokki takist henni að komast aftur í hóp þeirra hraustustu í CrossFit íþróttinni. „Ég er svo spennt fyrir morgundeginum. Vikan sem CrossFit Open 2021 byrjar. Ekki gleyma ... hafðu alltaf trú á þér og ekki óttast það að gera mistök,“ skrifaði Anníe Mist í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Gefðu allt þitt í þetta, nýttu þér góð ráð og reyndu að bæta þig í framhaldinu,“ skrifaði Anníe. „Ímyndaðu þér að ef ég hefði ekki tekið þátt í minni fyrstu CrossFit keppni af því að ég hafði áhyggjur af því að geta ekki staðið mig nógu vel í jafnhendingunni þá er alveg möguleiki á því að líf mitt hefði verið öðruvísi,“ skrifaði Anníe. „Kannski hefði ég ekki orðið heimsmeistari, kannski hefði ég aldrei hitt þetta ótrúlega fólk eða farið á alla þessa stórkostlegu staði og kannski værir þú þá ekki að lesa þetta núna,“ skrifaði Anníe. „Ég elska að tala um það að fuglinn á greininni er aldrei hræddur um að greinin brotni af því að hann treystir á vængina sína en ekki sjálfa trjágreinina,“ skrifaði Anníe Mist. Freyja Mist kom í heiminn 10. ágúst síðastliðinn. Þegar Open hefst 11. mars næstkomandi verða liðnir sjö mánuðir síðan að Anníe Mist varð mamma í fyrsta sinn. Endurkoman hefur reynt á hana enda gengið ekki alveg eins vel og hún bjóst við en það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig henni mun ganga á The Open í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira