Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2021 15:01 Myndin sem Edda Falak birti og fékk í kjölfarið send mjög ósmekkleg skilaboð. @eddafalak „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu. Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu.
Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira