Neitar að leika í nektarsenum undir leikstjórn karla Sylvía Hall skrifar 25. janúar 2021 18:59 Keira Knightley. Getty/Kristy Sparow Breska leikkonan Keira Knightley segist ekki koma nakin fram í kvikmyndum þar sem karlmenn fara með leikstjórn. Þá vill hún ekki leika í kynlífssenum, sérstaklega ekki eftir að hafa gengið með tvö börn. „Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
„Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira