Enn einn sigur Tom Brady í úrslitakeppninni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:19 Brady kastaði vel í nótt og kom Tampa Bay í næstu umferð úrslitakeppninnar. Rob Carr/Getty Images Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NFL í nótt. Buffalo hafði betur gegn Indianapolis, LA Rams hafði nokkuð þægilegan sigur gegn Seattle og Tampa Bay Buccaneers sigraði Washington. Úrslitakeppni ameríska fótboltans er öðruvísi í ár en fyrri ár því fjórtán lið komust í úrslitakeppnina á þessu tímabili í stað tólf áður. Þar má finna Tom Brady og Tampa Bay en Brady kom þeim í úrslitakeppnina eftir þrettán ára þrautagöngu. Tampa Bay Buccaneers lenti í smá basli um mitt tímabil en Tom Brady og félagar komu inn í úrslitakeppnina á fjögurra leikja sigurgöngu. Það lítur því margt út fyrir að liðið sé að topp á hárréttum tíma og útlitið varð ekki dekkra í nótt. Liðið vann 31-23 sigur á Washington og var Brady með 381 senda metra. Taylor Heinicke leikstjórnandi Washington endaði með 306 metra en þetta er er enn einn sigur Brady í NFL úrslitakeppninni. .@TomBrady's 31st career playoff win. Almost double the next highest QB (Joe Montana, 16) #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/1zoMfh4v2C— NFL (@NFL) January 10, 2021 Þetta var þeirra fyrsti sigur í úrslitakeppni síðan árið 2003 en í hinum leikjum næturinnar og gærkvöldsins unnu LA Rams 30-20 sigur á Seattle og Buffalo ann 27-24 sigur á Indianapolis. NFL veislan heldur áfram í dag er hinir þrír leikirnir í úrslitakeppninni fara fram. Tennessee Titans og Baltimore Ravens mætast klukkan 18.00, Chicago Berars og New Orleans Saints klukkan 21.35 og Pittsburgh Steelers og Cleveland Browns klukkan 01.10. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Úrslitakeppni ameríska fótboltans er öðruvísi í ár en fyrri ár því fjórtán lið komust í úrslitakeppnina á þessu tímabili í stað tólf áður. Þar má finna Tom Brady og Tampa Bay en Brady kom þeim í úrslitakeppnina eftir þrettán ára þrautagöngu. Tampa Bay Buccaneers lenti í smá basli um mitt tímabil en Tom Brady og félagar komu inn í úrslitakeppnina á fjögurra leikja sigurgöngu. Það lítur því margt út fyrir að liðið sé að topp á hárréttum tíma og útlitið varð ekki dekkra í nótt. Liðið vann 31-23 sigur á Washington og var Brady með 381 senda metra. Taylor Heinicke leikstjórnandi Washington endaði með 306 metra en þetta er er enn einn sigur Brady í NFL úrslitakeppninni. .@TomBrady's 31st career playoff win. Almost double the next highest QB (Joe Montana, 16) #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/1zoMfh4v2C— NFL (@NFL) January 10, 2021 Þetta var þeirra fyrsti sigur í úrslitakeppni síðan árið 2003 en í hinum leikjum næturinnar og gærkvöldsins unnu LA Rams 30-20 sigur á Seattle og Buffalo ann 27-24 sigur á Indianapolis. NFL veislan heldur áfram í dag er hinir þrír leikirnir í úrslitakeppninni fara fram. Tennessee Titans og Baltimore Ravens mætast klukkan 18.00, Chicago Berars og New Orleans Saints klukkan 21.35 og Pittsburgh Steelers og Cleveland Browns klukkan 01.10. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira