Anderson og Price mætast í úrslitum Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 22:26 Gary Anderson. vísir/Getty Það verða Gerwyn Price og Gary Anderson sem munu etja kappi um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Alexandra Palace á morgun. Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira
Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira