Anderson og Price mætast í úrslitum Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 22:26 Gary Anderson. vísir/Getty Það verða Gerwyn Price og Gary Anderson sem munu etja kappi um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Alexandra Palace á morgun. Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira
Gerwyn Price hafði betur í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins þar sem hann mætti Stephan Bunting. Leikurinn var bráðskemmtilegur og áttu báðir leikmenn frábæra spretti en Price hafði að lokum betur, 6-4. Simply incredible. Gerwyn Price defeats Stephen Bunting 6-4 to secure his place in the World Championship final. Eight ton-plus finishes, 15 180s and a 100.92 average in a stunning performance from the Welshman! pic.twitter.com/L4lNxZsmdC— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Í síðari viðureigninni mætti Gary Anderson hinum enska Dave Chisnall sem sló Michael Van Gerwen úr leik á ótrúlegan hátt í átta manna úrslitum. Hokinn af reynslu sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann nokkuð öruggan sigur, 6-3. Hann er þar með kominn í úrslitaeinvígið í Alexandra Palace í fimmta sinn á ferlinum en tvívegis hefur hann unnið gullið. Gary Anderson is into his fifth World Darts Championship final after sealing a dominant 6-3 victory over Dave Chisnall!Will 'The Flying Scotsman' make it World title number three tomorrow night? pic.twitter.com/VtOpwJNJ2l— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2021 Bein útsending frá úrslitaleik Gary Anderson og Gerwyn Price hefst klukkan 19:30 á morgun á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira