Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. maí 2020 10:19 Flórgoði (Podiceps auritus) á sundi. Vísir/getty Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Fuglarnir dvöldu allavega út maí, að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um fuglalíf á Tjörninni 2019. Flórgoði hefur sést tvisvar áður á Tjörninni en ekki dvalið líkt og nú. Flórgoðarnir héldu sig mest við litla hólmann í Norðurtjörn og lifðu á hornsílum. „Flórgoða hefur fjölgað á Innnesjum síðustu ár og vonandi halda þeir áfram að sækja Tjörnina heim. Það væri lag að útbúa hreiðurstæði fyrir þá næsta vor líkt og gert hefur verið með góðum árangri í Vífilsstaðavatni,“ segir í skýrslunni. Höfundar hennar eru Ólafur K. Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson. Þá verptu alls sex andategundir við Tjörnina sumarið 2019. Stokkönd, gargönd, duggönd og skúfönd hafa verið árvissir varpfuglar frá upphafi talninga. Einnig fundust urtönd og toppönd með unga. Urtönd hefur verpt árlega frá 2014 og toppendur verpa endrum og eins. Enginn æðarfugl gerði tilraun til varps. Skýrsluna í heild má nálgast hér. Dýr Reykjavík Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Fuglarnir dvöldu allavega út maí, að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um fuglalíf á Tjörninni 2019. Flórgoði hefur sést tvisvar áður á Tjörninni en ekki dvalið líkt og nú. Flórgoðarnir héldu sig mest við litla hólmann í Norðurtjörn og lifðu á hornsílum. „Flórgoða hefur fjölgað á Innnesjum síðustu ár og vonandi halda þeir áfram að sækja Tjörnina heim. Það væri lag að útbúa hreiðurstæði fyrir þá næsta vor líkt og gert hefur verið með góðum árangri í Vífilsstaðavatni,“ segir í skýrslunni. Höfundar hennar eru Ólafur K. Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson. Þá verptu alls sex andategundir við Tjörnina sumarið 2019. Stokkönd, gargönd, duggönd og skúfönd hafa verið árvissir varpfuglar frá upphafi talninga. Einnig fundust urtönd og toppönd með unga. Urtönd hefur verpt árlega frá 2014 og toppendur verpa endrum og eins. Enginn æðarfugl gerði tilraun til varps. Skýrsluna í heild má nálgast hér.
Dýr Reykjavík Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira