Ísland nældi í silfur eftir stórsigur á Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 22:00 Ísland náði í silfur á Akureyri Mynd/Íshokkísamband Íslands Ísland vann öruggan 7-0 sigur á Úkraínu í lokaumferð 2. deildar B á HM kvenna í íshokkí í dag. Sigurinn þýðir að Ísland lendir í 2. sæti mótsins en keppt var á Akureyri. Karítas Halldórsdóttir, markvörður Íslands, varði vel í upphafi leiks áður en íslenska landsliðið tók öll völd í leiknum. Það var þó ekki fyrr en í öðrum leikhluta sem íslenska liðið braut ísinn en þá litu alls fimm mörk dagsins ljós. Í loka leikhluta mótsins bætti liðið við tveimur mörkum og lokatölur því eins og stendur hér að ofan, 7-0. Mörk Íslands skoruðu Sylvía Rán Björgvinsdóttir (2), Sunna Björgvinsdóttir, Kolbrún María Garðarsdóttir, Teresa Snorradóttir, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir og Hilma Bóel Bergsdóttir. Þá var Sunna Björgvinsdóttir kosin besti leikmaður Íslands á mótinu en Silvía Rán var þó sá leikmaður mótsins sem kom að flestum mörkum, skoruðum eða lögðum upp.Mbl.is greindi frá. Íshokkí Tengdar fréttir Annar sigur Íslands kom gegn Tyrkjum Eftir tap gegn Ástralíu og sigur gegn Nýja-Sjálandi þá kom stærsti sigur Íslands á mótinu í gær er liðið lagði Tyrkland örugglega. 27. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Sjá meira
Ísland vann öruggan 7-0 sigur á Úkraínu í lokaumferð 2. deildar B á HM kvenna í íshokkí í dag. Sigurinn þýðir að Ísland lendir í 2. sæti mótsins en keppt var á Akureyri. Karítas Halldórsdóttir, markvörður Íslands, varði vel í upphafi leiks áður en íslenska landsliðið tók öll völd í leiknum. Það var þó ekki fyrr en í öðrum leikhluta sem íslenska liðið braut ísinn en þá litu alls fimm mörk dagsins ljós. Í loka leikhluta mótsins bætti liðið við tveimur mörkum og lokatölur því eins og stendur hér að ofan, 7-0. Mörk Íslands skoruðu Sylvía Rán Björgvinsdóttir (2), Sunna Björgvinsdóttir, Kolbrún María Garðarsdóttir, Teresa Snorradóttir, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir og Hilma Bóel Bergsdóttir. Þá var Sunna Björgvinsdóttir kosin besti leikmaður Íslands á mótinu en Silvía Rán var þó sá leikmaður mótsins sem kom að flestum mörkum, skoruðum eða lögðum upp.Mbl.is greindi frá.
Íshokkí Tengdar fréttir Annar sigur Íslands kom gegn Tyrkjum Eftir tap gegn Ástralíu og sigur gegn Nýja-Sjálandi þá kom stærsti sigur Íslands á mótinu í gær er liðið lagði Tyrkland örugglega. 27. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Sjá meira
Annar sigur Íslands kom gegn Tyrkjum Eftir tap gegn Ástralíu og sigur gegn Nýja-Sjálandi þá kom stærsti sigur Íslands á mótinu í gær er liðið lagði Tyrkland örugglega. 27. febrúar 2020 08:00