Björn Bergmann: Helvíti hjá Wolves Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 08:45 Björn Bergmann í búningi Wolves. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson er ánægður með að vera kominn aftur til Noregs eftir slæma tíma hjá Wolverhampton Wolves í Englandi. Björn var keyptur til Wolves árið 2012 er norski þjálfarinn Ståle Solbakken var hjá liðinu. Wolves féll úr ensku B-deildinni og eftir að Solbakken var rekinn fékk Björn Bergmann fá tækifæri. „Það er frábært að geta sýnt að maður getur gert meira en að sitja bara á bekknum,“ sagði Björn Bergmann í samtali við norska fjölmiðla en fréttavefur Sky Sports fjallaði um málið í gær. „Auðvitað efast maður um sjálfan sig þegar maður er ekki notaður. Sérstaklega þegar maður finnur að það skiptir engu máli hvort maður standi sig vel á æfingum. Maður fær einfaldlega þau skilaboð að maður sé ekki í hópnum.“ „Í slíkum aðstæðum vill maður bara láta sig hverfa. Þetta verður að hreinasta helvíti. Það var því frábært að Molde vildi fá mig og að ég komst til baka.“ „Mér líður eins og heima hjá mér í Noregi. Strákarnir í liðinu eru frábærir en það er mjög erfitt að eignast vini í Englandi. Hér förum við saman út að borða og þess háttar.“ „Það er allt öðruvísi að vera hér. Nú finnst mér að ferillinn minn sé á réttri leið á nýjan leik.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46 Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson er ánægður með að vera kominn aftur til Noregs eftir slæma tíma hjá Wolverhampton Wolves í Englandi. Björn var keyptur til Wolves árið 2012 er norski þjálfarinn Ståle Solbakken var hjá liðinu. Wolves féll úr ensku B-deildinni og eftir að Solbakken var rekinn fékk Björn Bergmann fá tækifæri. „Það er frábært að geta sýnt að maður getur gert meira en að sitja bara á bekknum,“ sagði Björn Bergmann í samtali við norska fjölmiðla en fréttavefur Sky Sports fjallaði um málið í gær. „Auðvitað efast maður um sjálfan sig þegar maður er ekki notaður. Sérstaklega þegar maður finnur að það skiptir engu máli hvort maður standi sig vel á æfingum. Maður fær einfaldlega þau skilaboð að maður sé ekki í hópnum.“ „Í slíkum aðstæðum vill maður bara láta sig hverfa. Þetta verður að hreinasta helvíti. Það var því frábært að Molde vildi fá mig og að ég komst til baka.“ „Mér líður eins og heima hjá mér í Noregi. Strákarnir í liðinu eru frábærir en það er mjög erfitt að eignast vini í Englandi. Hér förum við saman út að borða og þess háttar.“ „Það er allt öðruvísi að vera hér. Nú finnst mér að ferillinn minn sé á réttri leið á nýjan leik.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46 Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30 Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. 29. mars 2014 13:15
Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28. mars 2014 19:52
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15
Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. 31. janúar 2014 10:46
Björn Bergmann „í öðrum gæðaflokki“ Arild Stavrum fer fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson, leikmann Molde, í pistli á heimasíðu Verdens Gang. 1. apríl 2014 17:30
Björn Bergmann lánaður til Molde Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið lánaður frá enska C-deildarliðinu Wolves til Molde í Noregi, þar sem hann mun klára tímabilið. 31. janúar 2014 17:07
Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. 1. maí 2014 22:45