Lífið

Glaðir gestir á Afrocubism í Hörpu

Birna Halldórsdóttir, Stefán Jón Hafstein og Guðrún Kristín Sigurðardóttir voru brosmild í Hörpunni.
Birna Halldórsdóttir, Stefán Jón Hafstein og Guðrún Kristín Sigurðardóttir voru brosmild í Hörpunni. Fréttablaðið/HAG
Hljómsveitin Afrocubism spilaði í Hörpunni á þriðjudaginn við góðar undirtektir.

Sveitin er skipuð merkustu tónlistarmönnum Kúbu og Malí og notaði fjöldi fólks tækifærið og skellti sér á tónleikana. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á svæðinu og tók nokkrar myndir af tónlistargestum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.