Innlent

Saltpéturssýra lak á Hesthálsi

Slökkviliðið er við hreinsunarstörf á vettvangi.
Slökkviliðið er við hreinsunarstörf á vettvangi. Mynd/ LVP

Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað að Hesthálsi í Reykjavík fyrir stundu þar sem saltpéturssýra hafði lekið úr keri sem var í vöruflutningabifreið. Talið er að allt að 200 lítrar hafi lekið út. Slökkviliðsmenn telja að kerið hafi skemmst við flutning með fyrrgreindum afleiðingum. Engan hefur sakað vegna þessa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×