Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 12:57 "Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla.“ Vísir/Anton Brink Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18. Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18.
Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28
Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56