Egyptar í valnum gegn Íslandi 16. janúar 2005 00:01 Leikirnir eru þeir síðustu sem landsliðið spilar áður en haldið er til Túnis en þar hefst Heimsmeistaramótið um næstu helgi. Viggó var talsvert ánægðari með frammistöðu strákanna gegn Egyptum en í fyrradag gegn Spánverjum. Þá héldu þeir í við andstæðinga sína fram á síðustu mínútur þegar stíflan brast og Spánverjar skoruðu tíu mörk í röð án þess að íslenska liðið fengi rönd við reist. "Það má segja að sigurinn hafi síst verið of stór en ég er engu að síður ánægður. Strákarnir gerðu það sem lagt var upp með í upphafi og þeir uppskáru eftir því. Liðið gerði engin slæm mistök eins og raunin varð gegn Spánverjum en á það ber að líta að Egyptar eru þrepi neðar í klassa en Spánverjar og Frakkar." Róbert Gunnarsson var markahæstur íslensku leikmannanna í þessum leik eins og reyndar hinum tveimur líka. Verður gaman að fylgjast með honum á HM enda virðist hann blómstra á hárréttum tíma fyrir liðið en gegn Egyptunum náðu Íslendingarnir að skora mörg mörk úr hraðupphlaupum og sagði Viggó það góðs vita. "Nú æfum við í nokkra daga í viðbót í Madríd og höldum svo til Túnis og ég tel hópinn vera fullkomlega til í þann slag sem þar verður. Hvað varðar mínar eigin væntingar þá stefni ég ótrauður eins langt og mögulegt er í Túnis og þessi mannskapur er á sömu línu." Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 8, Alexander Petersson 6, Guðjón Valur 5, Ólafur Stefánsson 5, Vilhjálmur Ingi 3, Dagur Sigurðsson 2, Markús Máni 1 og Logi Geirsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira
Leikirnir eru þeir síðustu sem landsliðið spilar áður en haldið er til Túnis en þar hefst Heimsmeistaramótið um næstu helgi. Viggó var talsvert ánægðari með frammistöðu strákanna gegn Egyptum en í fyrradag gegn Spánverjum. Þá héldu þeir í við andstæðinga sína fram á síðustu mínútur þegar stíflan brast og Spánverjar skoruðu tíu mörk í röð án þess að íslenska liðið fengi rönd við reist. "Það má segja að sigurinn hafi síst verið of stór en ég er engu að síður ánægður. Strákarnir gerðu það sem lagt var upp með í upphafi og þeir uppskáru eftir því. Liðið gerði engin slæm mistök eins og raunin varð gegn Spánverjum en á það ber að líta að Egyptar eru þrepi neðar í klassa en Spánverjar og Frakkar." Róbert Gunnarsson var markahæstur íslensku leikmannanna í þessum leik eins og reyndar hinum tveimur líka. Verður gaman að fylgjast með honum á HM enda virðist hann blómstra á hárréttum tíma fyrir liðið en gegn Egyptunum náðu Íslendingarnir að skora mörg mörk úr hraðupphlaupum og sagði Viggó það góðs vita. "Nú æfum við í nokkra daga í viðbót í Madríd og höldum svo til Túnis og ég tel hópinn vera fullkomlega til í þann slag sem þar verður. Hvað varðar mínar eigin væntingar þá stefni ég ótrauður eins langt og mögulegt er í Túnis og þessi mannskapur er á sömu línu." Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 8, Alexander Petersson 6, Guðjón Valur 5, Ólafur Stefánsson 5, Vilhjálmur Ingi 3, Dagur Sigurðsson 2, Markús Máni 1 og Logi Geirsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira