Mourinho lét boltastrák heyra það - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 18:07 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talar hér yfir stráknum. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var spurður út í það eftir tapleikinn á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag af hverju hann lét boltastrák heyra það í uppbótartíma eftir að strákurinn var eitthvað að hangsa með boltann. Cesar Azpilicueta vildi fá boltann þegar Chelsea var aðe reyna að jafna metin í lokin en strákurinn var ekkert að flýta sér að láta hann Chelsea-manninn fá boltann. „Það er ekki rétt að kenna krökkum að gera svona," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég fór á staðinn til að passa upp á Azpy [Azpilicueta]. Ég óttaðist að hann myndi missa stjórn á sér og hrinda stráknum eins og Eden [Hazard] gerði á síðasti ári í leiknum við Swansea. Ég sagði síðan stráknum að gera ekki svona," sagði Mourinho. Það má sjá nokkra myndir af þessu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var spurður út í það eftir tapleikinn á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag af hverju hann lét boltastrák heyra það í uppbótartíma eftir að strákurinn var eitthvað að hangsa með boltann. Cesar Azpilicueta vildi fá boltann þegar Chelsea var aðe reyna að jafna metin í lokin en strákurinn var ekkert að flýta sér að láta hann Chelsea-manninn fá boltann. „Það er ekki rétt að kenna krökkum að gera svona," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég fór á staðinn til að passa upp á Azpy [Azpilicueta]. Ég óttaðist að hann myndi missa stjórn á sér og hrinda stráknum eins og Eden [Hazard] gerði á síðasti ári í leiknum við Swansea. Ég sagði síðan stráknum að gera ekki svona," sagði Mourinho. Það má sjá nokkra myndir af þessu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15
Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30
Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57
Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30
Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50
Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30