Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júní 2018 21:34 Þuríður Blær Jóhannsdóttir sést hér í hlutverki stráksins í leikverkinu Himnaríki og helvíti. mynd/grímur bjarnason Leiksýningin Himnaríki og helvíti, sem byggð er á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins, var valin sýning ársins og leikrit ársins 2018 á Grímunni, íslensku sviðlistaverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í kvöld. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Himnaríki og helvíti var tilnefnd til alls tólf verðlauna og hlaut sjö þeirra. Auk þess að vera valin sýning ársins og leikrit ársins hlaut leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson verðlaun sem leikstjóri ársins, Egill Ingibergsson fékk Grímuna fyrir leikmynd ársins, Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga ársins, Þórður Orri Pétursson fyrir lýsingu ársins og Hjálmar H. Ragnarsson fyrir tónlist ársins. Eggert Þorleifsson var valinn leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Föðurnum og Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í verkinu Fólk, staðir og hlutir. Leikari ársins í aukahlutverki var Valur Freyr Einarsson fyrir hlutverk sitt í 1984 og Sigrún Edda Björnsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Fólk, staðir og hlutir. Útvarpsverk ársins var Fákafen eftir Kristínu Eiríksdóttur og Sigurður Andrean Sigurgeirsson hlaut Grímuna fyrir sprota ársins. Í skugga Sveins, sem sýnt var í Gaflaraleikhúsinu, var svo valin barnasýning ársins. Katrín Gunnarsdóttir hlaut Grímuna sem danshöfundur ársins fyrir verk sitt Crescendo og Baldvin Þór Magnússon hlaut verðlaun fyrir hljóðmynd sína í því verki. Þyrí Huld Árnadóttir var valin dansari ársins fyrir hlutverk sitt í Hinum lánssömu og Chantelle Carey hlaut síðan Grímuna fyrir dans-og sviðshreyfingar í söngleiknum Slá í gegn. Kristján Þór Jóhannsson var valinn söngvari ársins fyrir hlutverk sitt í óperunni Tosca. Gríman Tengdar fréttir Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Leiksýningin Himnaríki og helvíti, sem byggð er á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins, var valin sýning ársins og leikrit ársins 2018 á Grímunni, íslensku sviðlistaverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í kvöld. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Himnaríki og helvíti var tilnefnd til alls tólf verðlauna og hlaut sjö þeirra. Auk þess að vera valin sýning ársins og leikrit ársins hlaut leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson verðlaun sem leikstjóri ársins, Egill Ingibergsson fékk Grímuna fyrir leikmynd ársins, Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga ársins, Þórður Orri Pétursson fyrir lýsingu ársins og Hjálmar H. Ragnarsson fyrir tónlist ársins. Eggert Þorleifsson var valinn leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Föðurnum og Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í verkinu Fólk, staðir og hlutir. Leikari ársins í aukahlutverki var Valur Freyr Einarsson fyrir hlutverk sitt í 1984 og Sigrún Edda Björnsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Fólk, staðir og hlutir. Útvarpsverk ársins var Fákafen eftir Kristínu Eiríksdóttur og Sigurður Andrean Sigurgeirsson hlaut Grímuna fyrir sprota ársins. Í skugga Sveins, sem sýnt var í Gaflaraleikhúsinu, var svo valin barnasýning ársins. Katrín Gunnarsdóttir hlaut Grímuna sem danshöfundur ársins fyrir verk sitt Crescendo og Baldvin Þór Magnússon hlaut verðlaun fyrir hljóðmynd sína í því verki. Þyrí Huld Árnadóttir var valin dansari ársins fyrir hlutverk sitt í Hinum lánssömu og Chantelle Carey hlaut síðan Grímuna fyrir dans-og sviðshreyfingar í söngleiknum Slá í gegn. Kristján Þór Jóhannsson var valinn söngvari ársins fyrir hlutverk sitt í óperunni Tosca.
Gríman Tengdar fréttir Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00