Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 08:51 Líklegt þykir að þættirnir munu að einhverju leyti fjalla um uppruna Næturkonungsins. Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15
Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08