Gosverksmiðjan Klettur sem hefur hafið framleiðslu á Kletta gos og Kletta vatni hélt opnunarhóf í gær. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var mannskapurinn í góðum fíling.
Klettur bauð birgjum, hönnuðum og öðrum velunnurum fyrirtækisins að skoða verksmiðjuna. Fjöldi fólks lagði leið sína í hófið til að fagna með eigendum á þessum stóru tímamótum.
Góður fílingur í gosverksmiðju
