Stefán Karl alvarlega veikur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 22:30 Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira