Tónlist

Bein útsending: Tónleikar með Bubba

Tinni Sveinsson skrifar
Bubbi stígur á svið í Borgarleikhúsinu klukkan 12.
Bubbi stígur á svið í Borgarleikhúsinu klukkan 12. Vísir/Vilhelm

Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.

Þetta er hluti af verkefninu Borgó í beinni en leikhúsið býður upp á fjöldan allan af viðburðum sem streymt er heim í stofu landsmanna. Útsendingarnar eru allar aðgengilegar hér á Vísi.

Bubbi mætir í Borgarleikhúsið með gítarinn, tekur nokkur lög og segir sögurnar á bakvið lögin. 


Tengdar fréttir

Bein útsending: Bláskjár

Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly

Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.