Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2025 10:37 Páll Óskar, Kolfreyja aka Alaska og Birnir eru meðal þeirra sem eru tilnefnd til Kraumsverðlauna í ár. SAMSETT Kraumsverðlaunin verða afhent í átjanda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Í gær voru tuttugu hljómsveitir og listamenn tilnefnd til verðlaunanna. Dómnefnd verðlaunanna hefur nú farið yfir nærfellt 500 útgáfur sem komið hafa út á árinu, valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár og skipa þar með Kraumslistann 2025. Í fréttatilkynningu segir: „Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár sem endurspeiglar þá miklu gósku er ríkir í íslensku tónlistarlífi. Hluti þeirra listamanna sem eru tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár eru að koma fram á sjónarsviðið með sínar fyrstu plötur. Í tilnefningunum má einnig finna listamenn sem hafa sett mark sitt á íslenskt tónlistarlíf síðustu ár eða áratugi og eru að senda frá sér tónlist sem sýnir á þeim nýjar hliðar eða eru merkisskref í nýja átt.“ Hér má sja lista yfir tilnefningarnar í ár: Alaska1867 - 222 Ásta - Blokkarbarn Birnir - Dyrnar Bjarki - A Guide To a Hellthier Lifestyle BKPM - Bíddu Ha? godchilla - psionic-dreams Gróa - Drop P Jóhannes Pálmason - Í formi úlfs knackered (Ida Juhl) - fyi KUSK & Óviti - RÍFAST LaFontaine - Í henglum alheimsins LucasJoshua - Meyja Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Alveg RAKEL - a place to be ROR (Gyða Valtýsdóttir & Úlfur Hansson) - Auga Skurken - Nótt Spacestation - Reykjavík Syndrome Stilluppsteypa - Schokolino Choco Loco symfaux - mowerpic Yul4ik&Einar - Cruel Baboon's Dilemma Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á lagið LXS með Birni af plötunni Dyrnar: Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í eitt hundrað listamenn og hljómsveitir hlotið Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar frá því þau voru fyrst veitt árið 2008, flest snemma á ferlinum. Tónlist Menning Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Dómnefnd verðlaunanna hefur nú farið yfir nærfellt 500 útgáfur sem komið hafa út á árinu, valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár og skipa þar með Kraumslistann 2025. Í fréttatilkynningu segir: „Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár sem endurspeiglar þá miklu gósku er ríkir í íslensku tónlistarlífi. Hluti þeirra listamanna sem eru tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár eru að koma fram á sjónarsviðið með sínar fyrstu plötur. Í tilnefningunum má einnig finna listamenn sem hafa sett mark sitt á íslenskt tónlistarlíf síðustu ár eða áratugi og eru að senda frá sér tónlist sem sýnir á þeim nýjar hliðar eða eru merkisskref í nýja átt.“ Hér má sja lista yfir tilnefningarnar í ár: Alaska1867 - 222 Ásta - Blokkarbarn Birnir - Dyrnar Bjarki - A Guide To a Hellthier Lifestyle BKPM - Bíddu Ha? godchilla - psionic-dreams Gróa - Drop P Jóhannes Pálmason - Í formi úlfs knackered (Ida Juhl) - fyi KUSK & Óviti - RÍFAST LaFontaine - Í henglum alheimsins LucasJoshua - Meyja Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Alveg RAKEL - a place to be ROR (Gyða Valtýsdóttir & Úlfur Hansson) - Auga Skurken - Nótt Spacestation - Reykjavík Syndrome Stilluppsteypa - Schokolino Choco Loco symfaux - mowerpic Yul4ik&Einar - Cruel Baboon's Dilemma Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á lagið LXS með Birni af plötunni Dyrnar: Kraumsverðlaunum er ætlað að kynna plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa hátt í eitt hundrað listamenn og hljómsveitir hlotið Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar frá því þau voru fyrst veitt árið 2008, flest snemma á ferlinum.
Tónlist Menning Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira