Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2025 17:01 Una Tofa var með töfrandi tónleika í SkyLagoon. Aron Gestsson Það var töfrandi stemning í SkyLagoon síðastliðinn miðvikudag þegar baðlónið tók forskot á sæluna með tónleikum í samvinnu með Airwaves hátíðina. Una Torfa flutti töfrandi tóna fyrir tónleikagesti sem allir klæddust baðsloppum og nutu í botn. Í fréttatilkynningu segir: Á miðvikudagskvöldið síðastliðið 5. nóvember hélt SkyLagoon sína fyrstu tónleika í Skjól torfbænum, sem hýsir sjö-skrefa ritúalið. Þar skapaði Una Torfadóttir töfrandi stemningu þegar hún flutti tónlist sína fyrir gesti í þessu einstaka umhverfi. Tónleikarnir voru hluti af samstarfi Sky Lagoon og tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fór fram í 26. skipti dagana 6.–8. nóvember. Í gegnum tíðina hefur Sky Lagoon staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum, en þetta voru fyrstu tónleikarnir sem haldnir eru af þessu tagi.“ View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Það seldist upp á tónleikana vel fram í tímann og var Airwaves teymið í skýjunum með staðsetninguna. „Tónleikarnir í Sky Lagoon voru eitthvað alveg sérstakt. Una Torfa var í essinu sínu á sviði í þessu fallega rými í torfhúsinu Skjól og gestirnir í sloppum, umluktir náttúru, yl og tónlist. Allt skapaði þetta draumkennda stemningu, ekta Airwaves-augnablik sem gleymist ekki,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Una Torfa var í essinu sínu.Aron Gestsson Mikil innlifun!Aron Gestsson Það var uppselt vel fram í tímann.Aron Gestsson Töfrandi stund.Aron Gestsson Listakona í gír.Aron Gestsson Gestir fylgdust grant með.Aron Gestsson Augnablikið fest á filmu.Aron Gestsson Una Torfa á að baki sér marga smelli á borð við lagið Stormur og Fyrrverandi.Aron Gestsson Innlifunin engri lík.Aron Gestsson Einstök kvöldstund!Aron Gestsson Við þurfum ekk'að vera í bandi, gæti Una verið að syngja þarna.Aron Gestsson Una bjó til afslappaða stemningu með gítarinn og rödd sína að vopni. Aron Gestsson Tónleikar á Íslandi Sundlaugar og baðlón Iceland Airwaves Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: Á miðvikudagskvöldið síðastliðið 5. nóvember hélt SkyLagoon sína fyrstu tónleika í Skjól torfbænum, sem hýsir sjö-skrefa ritúalið. Þar skapaði Una Torfadóttir töfrandi stemningu þegar hún flutti tónlist sína fyrir gesti í þessu einstaka umhverfi. Tónleikarnir voru hluti af samstarfi Sky Lagoon og tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fór fram í 26. skipti dagana 6.–8. nóvember. Í gegnum tíðina hefur Sky Lagoon staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum, en þetta voru fyrstu tónleikarnir sem haldnir eru af þessu tagi.“ View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Það seldist upp á tónleikana vel fram í tímann og var Airwaves teymið í skýjunum með staðsetninguna. „Tónleikarnir í Sky Lagoon voru eitthvað alveg sérstakt. Una Torfa var í essinu sínu á sviði í þessu fallega rými í torfhúsinu Skjól og gestirnir í sloppum, umluktir náttúru, yl og tónlist. Allt skapaði þetta draumkennda stemningu, ekta Airwaves-augnablik sem gleymist ekki,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Una Torfa var í essinu sínu.Aron Gestsson Mikil innlifun!Aron Gestsson Það var uppselt vel fram í tímann.Aron Gestsson Töfrandi stund.Aron Gestsson Listakona í gír.Aron Gestsson Gestir fylgdust grant með.Aron Gestsson Augnablikið fest á filmu.Aron Gestsson Una Torfa á að baki sér marga smelli á borð við lagið Stormur og Fyrrverandi.Aron Gestsson Innlifunin engri lík.Aron Gestsson Einstök kvöldstund!Aron Gestsson Við þurfum ekk'að vera í bandi, gæti Una verið að syngja þarna.Aron Gestsson Una bjó til afslappaða stemningu með gítarinn og rödd sína að vopni. Aron Gestsson
Tónleikar á Íslandi Sundlaugar og baðlón Iceland Airwaves Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira