Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 14:00 Paul Pogba með heimsbikarinn sem hann vann með franska landsliðinu sumarið 2018. Getty/ David Ramos Miðja Manchester United gæti verið virkilega spennandi á næsta tímabili takist mönnum á Old Trafford að kveikja á Paul Pogba og fá hann til að vinna vel með nýju stjörnunni Bruno Fernandes. Bruno Fernandes hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum hjá Manchester United og á sama tíma og Paul Pogba situr sem fastast á meiðslalistanum. Paul Pogba var á förum frá félaginu en það er komið eitthvað annað hljóð í kappann nú þegar hefur birt yfir öllu á Old Trafford eftir gott gengi að undanförnu. Verði Paul Pogba áfram er lykilatriði að hann nái sér aftur á strik og sýni meiri stöðugleika en hann hefur gert síðustu ár í búningi Manchester United. EXPLAINED: How Man Utd could learn from France's 2018 World Cup-winning team in order to fit Paul Pogba and Bruno Fernandes in the same side. The similarities are striking... but the problems might be the same. #SquawkaTalker— Squawka Football (@Squawka) March 19, 2020 Miðja með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes hlýtur að vera spennandi kostur fyrir stuðningsmenn Manchester United. En hver á að vera aðalmaðurinn og hver á að taka af sér aukahlutverkið? Ekki geta þeir báðir verið í holunni og ekki er heldur gott að festa þá báða niður á miðjunni. Framtíðarmiðja Manchester United var umræðuefni í hlaðvarpsþætti Squawka og þar reyndu menn að svara spurningunni hvort að miðja með Pogba og Fernandes geti talist vera sú besta í ensku úrvalsdeildinni. Menn eru almennt bjartsýnir með sóknarleik Manchester United með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes en hafa meiri áhyggjur af varnarleiknum og leikina á móti sterkari liðunum. Þar þyrfti möguleika að færa Bruno Fernandes enn framar á völlinn. Manchester United hefur ekki tapað leik með Bruno Fernandes innanborðs og Fred hefur vaxið mikið í sínu hlutverki að undanförnu. Þá er stærsta spurningin hvernig er hægt að koma Pogba inn í hlutina án þess að taka frá hinum. Hlaðvarpsmenn Squawka ráðleggja Manchester United mönnum meðal annars að horfa á leiki franska landsliðsins frá HM í Rússlandi 2018 og hvernig franska landsliðinu tókst að fá það besta frá Paul Pogba. Hjá franska liðinu er N'Golo Kanté náttúurlega gríðarlega mikilvægur til að vinna boltann inn á miðjunni. Hann spilar aftast á miðju franska liðsins. Þetta hlutverki gæti farið til manna eins og Fred, Scott McTominay og Nemanja Matić. Paul Pogba spilaði hægra megin við N'Golo Kanté sem er almennt ekki talin vera hans besta staða. Pogba var samt sannur leikstjórnandi franska liðsins en spilaði mun aftar en hann hefur gert hjá Manchester United. Pogba yrði áfram í því hlutverki sem kom svo vel út hjá United. Bruno Fernandes yrði þá í svipuðu hlutverki eins og Antoine Griezmann hjá franska landsliðinu á HM 2018 þar sem Griezmann skaut bæði oftast á markið og skapaði flest færi fyrir félaga sína. Hér fyrir neðan má heyra þessa fróðlegu umræðu um miðju Manchester United sem hefst eftir 45 mínútur. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Miðja Manchester United gæti verið virkilega spennandi á næsta tímabili takist mönnum á Old Trafford að kveikja á Paul Pogba og fá hann til að vinna vel með nýju stjörnunni Bruno Fernandes. Bruno Fernandes hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum hjá Manchester United og á sama tíma og Paul Pogba situr sem fastast á meiðslalistanum. Paul Pogba var á förum frá félaginu en það er komið eitthvað annað hljóð í kappann nú þegar hefur birt yfir öllu á Old Trafford eftir gott gengi að undanförnu. Verði Paul Pogba áfram er lykilatriði að hann nái sér aftur á strik og sýni meiri stöðugleika en hann hefur gert síðustu ár í búningi Manchester United. EXPLAINED: How Man Utd could learn from France's 2018 World Cup-winning team in order to fit Paul Pogba and Bruno Fernandes in the same side. The similarities are striking... but the problems might be the same. #SquawkaTalker— Squawka Football (@Squawka) March 19, 2020 Miðja með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes hlýtur að vera spennandi kostur fyrir stuðningsmenn Manchester United. En hver á að vera aðalmaðurinn og hver á að taka af sér aukahlutverkið? Ekki geta þeir báðir verið í holunni og ekki er heldur gott að festa þá báða niður á miðjunni. Framtíðarmiðja Manchester United var umræðuefni í hlaðvarpsþætti Squawka og þar reyndu menn að svara spurningunni hvort að miðja með Pogba og Fernandes geti talist vera sú besta í ensku úrvalsdeildinni. Menn eru almennt bjartsýnir með sóknarleik Manchester United með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes en hafa meiri áhyggjur af varnarleiknum og leikina á móti sterkari liðunum. Þar þyrfti möguleika að færa Bruno Fernandes enn framar á völlinn. Manchester United hefur ekki tapað leik með Bruno Fernandes innanborðs og Fred hefur vaxið mikið í sínu hlutverki að undanförnu. Þá er stærsta spurningin hvernig er hægt að koma Pogba inn í hlutina án þess að taka frá hinum. Hlaðvarpsmenn Squawka ráðleggja Manchester United mönnum meðal annars að horfa á leiki franska landsliðsins frá HM í Rússlandi 2018 og hvernig franska landsliðinu tókst að fá það besta frá Paul Pogba. Hjá franska liðinu er N'Golo Kanté náttúurlega gríðarlega mikilvægur til að vinna boltann inn á miðjunni. Hann spilar aftast á miðju franska liðsins. Þetta hlutverki gæti farið til manna eins og Fred, Scott McTominay og Nemanja Matić. Paul Pogba spilaði hægra megin við N'Golo Kanté sem er almennt ekki talin vera hans besta staða. Pogba var samt sannur leikstjórnandi franska liðsins en spilaði mun aftar en hann hefur gert hjá Manchester United. Pogba yrði áfram í því hlutverki sem kom svo vel út hjá United. Bruno Fernandes yrði þá í svipuðu hlutverki eins og Antoine Griezmann hjá franska landsliðinu á HM 2018 þar sem Griezmann skaut bæði oftast á markið og skapaði flest færi fyrir félaga sína. Hér fyrir neðan má heyra þessa fróðlegu umræðu um miðju Manchester United sem hefst eftir 45 mínútur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30