Gylfi, Dele Alli og Özil komust ekki í úrvalslið leikmanna sem spila fyrir utan topp sex Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 07:30 vísir/getty Fyrrum knattspyrnumennirnir Joleon Lescott og John Hartson voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi og eitt verkefni þeirra var að velja ellefu leikmenn úr liðunum sem eru ekki í efstu í sex sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Nokkur ansi góð lið eru fyrir utan sex efstu sætin þegar enska úrvalsdeildin er í pásu vegna kórónuveirunnar en þar má nefna Lundúna-grannana í Arsenal og Tottenham. Það voru þó ekki leikmenn þessara liða sem komust í þetta lið því það var einungis Pierre-Emerick Aubameyang sem komst í liðið en hann leiðir framlínuna ásamt Danny Ings. - Dele Alli - Mesut Ozil - "We went for Jack Grealish."Follow the link below for the full debate as Joleon Lescott and John Hartson pick a team of non-top six players they believe could challenge the Premier League's best sides...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson var heldur ekki í liðinu en fleiri topp leikmenn komust heldur ekki í liðið því leikmenn eins og enski landsliðsmaðurinn Dele Alli komst ekki á blað hjá þeim félögum. Þeir máttu mest velja tvo leikmenn úr hverju liði en þeir voru sammála um það að þetta lið, sem má sjá hér að ofan og neðan, gæti barist við allra stærstu lið deildarinnar. Liðið: Nick Pope - Burnley Max Aarons - Norwich Gary Cahill - Crystal Palace John Egan - Sheffield United Danny Rose - Newcastle Wilfried Zaha - Crystal Palace Étienne Capoue - Watford Jack Grealish - Aston Villa Dwight McNeil - Burnley Pierre-Emerick Aubameyang - Arsenal Danny Ings - Southampton Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumennirnir Joleon Lescott og John Hartson voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi og eitt verkefni þeirra var að velja ellefu leikmenn úr liðunum sem eru ekki í efstu í sex sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Nokkur ansi góð lið eru fyrir utan sex efstu sætin þegar enska úrvalsdeildin er í pásu vegna kórónuveirunnar en þar má nefna Lundúna-grannana í Arsenal og Tottenham. Það voru þó ekki leikmenn þessara liða sem komust í þetta lið því það var einungis Pierre-Emerick Aubameyang sem komst í liðið en hann leiðir framlínuna ásamt Danny Ings. - Dele Alli - Mesut Ozil - "We went for Jack Grealish."Follow the link below for the full debate as Joleon Lescott and John Hartson pick a team of non-top six players they believe could challenge the Premier League's best sides...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson var heldur ekki í liðinu en fleiri topp leikmenn komust heldur ekki í liðið því leikmenn eins og enski landsliðsmaðurinn Dele Alli komst ekki á blað hjá þeim félögum. Þeir máttu mest velja tvo leikmenn úr hverju liði en þeir voru sammála um það að þetta lið, sem má sjá hér að ofan og neðan, gæti barist við allra stærstu lið deildarinnar. Liðið: Nick Pope - Burnley Max Aarons - Norwich Gary Cahill - Crystal Palace John Egan - Sheffield United Danny Rose - Newcastle Wilfried Zaha - Crystal Palace Étienne Capoue - Watford Jack Grealish - Aston Villa Dwight McNeil - Burnley Pierre-Emerick Aubameyang - Arsenal Danny Ings - Southampton
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira