Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 12:00 Roy Keane, John Terry og Steven Gerrard eru allir á topp tíu listanum. Samsett/Getty Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright eru sérfræðingar í Match of The Day þættinum hjá breska ríkisútvarpinu og þeir hafa brugðist við ástandinu og fótboltaskortinum með því að setja af stað nýjan hlaðvarpsþátt. Hlaðvarpsþátturinn heitir fullu nafni „Match of The Day: Top 10 podcast“ og fyrsta viðfangsefni félaganna var að ræða um bestu fyrirliðana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má hlusta á þáttinn hér. Lineker Shearer Wright A brand new podcast - only available on BBC Sounds Download and subscribe to Match of the Day: Top 10 https://t.co/wmE8lCfThw#MOTDTop10 pic.twitter.com/YLkxJXGmj6— Match of the Day (@BBCMOTD) March 18, 2020 Tíu fyrirliðar voru tilnefndir og þeir Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright röðuðu síðan bestu fyrirliðunum upp sjálfir. Breska ríkisútvarpið er líka að bjóða lesendum sínum að raða þeim upp eins og þeir telja rétt. Liverpool, Manchester United og Arsenal eiga öll tvo fulltrúa en einn fulltrúi kemur svo frá Manchester City, Leicester, Newcastle og Chelsea. Það vekur reyndar nokkra athygli að sérfræðingur Sky Sports, Gary Neville, kemst ekki inn á topp tíu listann en þar er samt Alan Shearer, einn af umsjónarmönnum þáttarins. Fyrirliðarnir tíu sem koma til greina eru eftirtaldir: Tony Adams, Arsenal Steven Gerrard, Liverpool Jordan Henderson, Liverpool Roy Keane, Manchester United Vincent Kompany, Manchester City Wes Morgan, Leicester Alan Shearer, Newcastle John Terry, Chelsea Nemanja Vidic, Manchester United Patrick Vieira. Arsenal Það er hægt að hafa áhrif á kosninguna með því að kjósa hér. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright eru sérfræðingar í Match of The Day þættinum hjá breska ríkisútvarpinu og þeir hafa brugðist við ástandinu og fótboltaskortinum með því að setja af stað nýjan hlaðvarpsþátt. Hlaðvarpsþátturinn heitir fullu nafni „Match of The Day: Top 10 podcast“ og fyrsta viðfangsefni félaganna var að ræða um bestu fyrirliðana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má hlusta á þáttinn hér. Lineker Shearer Wright A brand new podcast - only available on BBC Sounds Download and subscribe to Match of the Day: Top 10 https://t.co/wmE8lCfThw#MOTDTop10 pic.twitter.com/YLkxJXGmj6— Match of the Day (@BBCMOTD) March 18, 2020 Tíu fyrirliðar voru tilnefndir og þeir Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright röðuðu síðan bestu fyrirliðunum upp sjálfir. Breska ríkisútvarpið er líka að bjóða lesendum sínum að raða þeim upp eins og þeir telja rétt. Liverpool, Manchester United og Arsenal eiga öll tvo fulltrúa en einn fulltrúi kemur svo frá Manchester City, Leicester, Newcastle og Chelsea. Það vekur reyndar nokkra athygli að sérfræðingur Sky Sports, Gary Neville, kemst ekki inn á topp tíu listann en þar er samt Alan Shearer, einn af umsjónarmönnum þáttarins. Fyrirliðarnir tíu sem koma til greina eru eftirtaldir: Tony Adams, Arsenal Steven Gerrard, Liverpool Jordan Henderson, Liverpool Roy Keane, Manchester United Vincent Kompany, Manchester City Wes Morgan, Leicester Alan Shearer, Newcastle John Terry, Chelsea Nemanja Vidic, Manchester United Patrick Vieira. Arsenal Það er hægt að hafa áhrif á kosninguna með því að kjósa hér.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira