Samningar við Moderna og Pfizer tryggja rúmlega 200 þúsund skammta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. desember 2020 13:57 Ásthildur Knútsdóttir staðgengill ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðuneytisins undirritar samningana við Moderna og Pfizer Heilbrigðisráðuneytið Íslensk yfirvöld skrifuðu í dag undir samninga við lyfjafyrirtækin Moderna og Pfizer sem tryggja alls 208 þúsund skammta af bóluefnum fyrirtækjanna tveggja vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins þar sem segir að samningurinn við Moderna tryggi 128 þúsund skammta sem duga fyrir 64 þúsund eintaklinga, það sama og aðrar Evrópuþjóðir eigi rétt á í hlutfalli við mannfjölda. Þá voru einnig undirritaður viðbótarsamningur við Pfizer sem kveður á um að 80 þúsund skammta til viðbótar fyrri samningi, sem þýðir að alls munu skammtar fyrir 125 þúsund einstaklinga hér á landi berast frá Pfizer. Samningarnir tveir sem undirritaðir voru í dag tryggja því 208 þúsund skammta til viðbótar þess sem þegar hafi verið samið um. Þessir samningar auk fyrri samnings við Pfizer tryggir bóluefni fyrir 189 þúsund manns. Moderna hefur enn ekki fengið markaðsleyfi frá Lyfjastofnun Evrópu en gert er ráð fyrir að mat þess efnis liggi fyrir í kjölfar fundar stofnunarinnar snemma í janúar á næsta ári. Moderna áætlar að geta hafið afhendingu bóluefni á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Afhending á bóluefni Pfizer er hafin en fyrsta sendingin kom til landsins á mánudag og hófst bólusetning í gær. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenskra yfirvalda um bóluefni vegna Covid-19. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Baráttunni við COVID lýkur hvergi fyrr en henni lýkur alls staðar“ Það er stórkostlegur árangur að búið sé að fá leyfi til að nota bóluefni til notkunar í mönnum, innan við ári frá því að kórónuveiran sem veldur Covid-19 fannst. 30. desember 2020 10:32 Bóluefni AstraZeneca fær markaðsleyfi í Bretlandi Bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19 hefur fengið markaðsleyfi í Bretlandi. Þar af leiðandi er hægt að hefja bólusetningar með efninu í landinu. 30. desember 2020 07:18 Kurr í sjúkraflutningamönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir kurr í félagsmönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu við kórónuveirunni. Sjúkraflutningamenn eru samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra í fjórða forgangshóp en ættu „í fullkomnum heimi“ að vera í fyrsta eða öðrum, að mati formannsins. 29. desember 2020 21:34 Allt bóluefnið fyrir fyrri sprautu forgangshópanna farið frá Distica Sólarhring eftir komu fyrstu skammtanna af Pfizer-bóluefninu til landsins er búið að senda það til heilbrigðisstofnana um allt land. Þetta kemur fram á heimasíðu Distica sem sér um dreifingu bóluefnisins hér á landi. 29. desember 2020 12:43 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins þar sem segir að samningurinn við Moderna tryggi 128 þúsund skammta sem duga fyrir 64 þúsund eintaklinga, það sama og aðrar Evrópuþjóðir eigi rétt á í hlutfalli við mannfjölda. Þá voru einnig undirritaður viðbótarsamningur við Pfizer sem kveður á um að 80 þúsund skammta til viðbótar fyrri samningi, sem þýðir að alls munu skammtar fyrir 125 þúsund einstaklinga hér á landi berast frá Pfizer. Samningarnir tveir sem undirritaðir voru í dag tryggja því 208 þúsund skammta til viðbótar þess sem þegar hafi verið samið um. Þessir samningar auk fyrri samnings við Pfizer tryggir bóluefni fyrir 189 þúsund manns. Moderna hefur enn ekki fengið markaðsleyfi frá Lyfjastofnun Evrópu en gert er ráð fyrir að mat þess efnis liggi fyrir í kjölfar fundar stofnunarinnar snemma í janúar á næsta ári. Moderna áætlar að geta hafið afhendingu bóluefni á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Afhending á bóluefni Pfizer er hafin en fyrsta sendingin kom til landsins á mánudag og hófst bólusetning í gær. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenskra yfirvalda um bóluefni vegna Covid-19. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Baráttunni við COVID lýkur hvergi fyrr en henni lýkur alls staðar“ Það er stórkostlegur árangur að búið sé að fá leyfi til að nota bóluefni til notkunar í mönnum, innan við ári frá því að kórónuveiran sem veldur Covid-19 fannst. 30. desember 2020 10:32 Bóluefni AstraZeneca fær markaðsleyfi í Bretlandi Bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19 hefur fengið markaðsleyfi í Bretlandi. Þar af leiðandi er hægt að hefja bólusetningar með efninu í landinu. 30. desember 2020 07:18 Kurr í sjúkraflutningamönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir kurr í félagsmönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu við kórónuveirunni. Sjúkraflutningamenn eru samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra í fjórða forgangshóp en ættu „í fullkomnum heimi“ að vera í fyrsta eða öðrum, að mati formannsins. 29. desember 2020 21:34 Allt bóluefnið fyrir fyrri sprautu forgangshópanna farið frá Distica Sólarhring eftir komu fyrstu skammtanna af Pfizer-bóluefninu til landsins er búið að senda það til heilbrigðisstofnana um allt land. Þetta kemur fram á heimasíðu Distica sem sér um dreifingu bóluefnisins hér á landi. 29. desember 2020 12:43 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
„Baráttunni við COVID lýkur hvergi fyrr en henni lýkur alls staðar“ Það er stórkostlegur árangur að búið sé að fá leyfi til að nota bóluefni til notkunar í mönnum, innan við ári frá því að kórónuveiran sem veldur Covid-19 fannst. 30. desember 2020 10:32
Bóluefni AstraZeneca fær markaðsleyfi í Bretlandi Bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19 hefur fengið markaðsleyfi í Bretlandi. Þar af leiðandi er hægt að hefja bólusetningar með efninu í landinu. 30. desember 2020 07:18
Kurr í sjúkraflutningamönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir kurr í félagsmönnum vegna forgangsröðunar í bólusetningu við kórónuveirunni. Sjúkraflutningamenn eru samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra í fjórða forgangshóp en ættu „í fullkomnum heimi“ að vera í fyrsta eða öðrum, að mati formannsins. 29. desember 2020 21:34
Allt bóluefnið fyrir fyrri sprautu forgangshópanna farið frá Distica Sólarhring eftir komu fyrstu skammtanna af Pfizer-bóluefninu til landsins er búið að senda það til heilbrigðisstofnana um allt land. Þetta kemur fram á heimasíðu Distica sem sér um dreifingu bóluefnisins hér á landi. 29. desember 2020 12:43